Frjálst Tíbet | Hljóðfangarinn

Hljóðfangarinn

Hljóðfangarinn haus 2

Frjálst Tíbet

12. ágúst 2012 · Engin ummæli

Í april 2012 heimsótti forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, landið. Ekki stóð á mótmælendum til að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet. Á fésbók var fólk hvatt til að mæta framan við Hörpu sem og nokkrir gerðu.
Stuttu eftir að upptakan hefst kemur öll hersingin með mikið mótorhjólagengi í fararbroddi en skýst bakdyramegin að inngangi Hörpu. Kínverjinn þurfti því ekki að horfast í augu við hina ógnvekjandi Birgittu Jónsdóttur sem var stödd meðal mótmælenda og kallaði þar í lítið “vasa-gjallarhorn”.
Upptakan er tekin með “Binaural tækni” og er því best að hlusta á upptökuna í góðum heyrnartólum.

Sjá og heyra meira á: www.fieldrecording.net
Sækja mp3 skrá.  (192kbps / 14,3Mb)

Recorder: Olympus LS10
Mic. Binaural headphones w/ Primo EM172 capsule
Pix: Nokia N82

Flokkun: Hljóðblog · Mannlíf