Harmónikudagurinn 5. maí 2012 | Hljóðfangarinn

Hljóðfangarinn

Hljóðfangarinn haus 2

Harmónikudagurinn 5. maí 2012

10. september 2012 · Engin ummæli

Accordion concert

Um allt land virðist sem þann 5. maí 2012 hafi “harmonikudagur” verið haldinn  með pomp og prakt. Það kom ekki skýrt fram á heimasíðu harmonikufélaganna en um það mátti lesa á ýmsum öðrum blogg- og vefsíðum. Þennan dag var þó auglýst harmonikuball á Hallærisplaninu í Ríkisútvarpinu.
Það var því kjörið að bruna þangað á reiðhjólinu með upptökutæki og heimatilbúna “Binaural” hljóðnema. Það er því best að hlusta á upptökuna í góðum heyrnartólum.

Sjá og heyra meira á: www.fieldrecording.net
Download mp3 file (192kbps / 24,2Mb)

Recoder: Olympus LS10 (24hz/48Khz)
Mic. Binaural (Primo EM172)
Pix: Sony DSC-P120

Flokkun: Tónlist