Mannlíf | Hljóðfangarinn

Hljóðfangarinn

Hljóðfangarinn haus 4

Færslur flokkaðar sem 'Mannlíf'

Reykjavíkurmaraþon 2012

6. júní 2013 · Engin ummæli

Það var ákaflega notalegt og beinlínis streitulosandi að fara niður í miðbæ Reykjavíkur, morguninn sem Reykjavíkurmaraþon var haldið þann 18. ágúst 2012. Rúmlega 13 þúsund manns voru skráðar í hlaupið sem var metþátttaka. Veðrið var gott og það besta af öllu var að miðbærinn var laus við bílaumferð. Helsti hávaðinn kom frá […]

Flokkun: Óflokkað · Bloggarar · Hljóðblog · Mannlíf

Frelsið Píku óeirðir

25. mars 2013 · Engin ummæli

Fólk safnaðist saman framan við rússneska sendiráðið þann 17. ágúst 2012 til að mótmæla klúðurslegum mannréttindabrotum á þremur meðlimum punk hljómsveitarinnar Pussy Riot. Hafði hljómsveitin staðið fyrir því að syngja 40 sekúndna pönkbæn í hofi rússnesku rétttrúnaðarkyrkjunar þar sem María mey var beðin um að losa Rússland við Putin forseta.
Niðurstaðan var […]

Flokkun: Bloggarar · Mannlíf

Frjálst Tíbet

12. ágúst 2012 · Engin ummæli

Í april 2012 heimsótti forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, landið. Ekki stóð á mótmælendum til að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet. Á fésbók var fólk hvatt til að mæta framan við Hörpu sem og nokkrir gerðu.
Stuttu eftir að upptakan hefst kemur öll hersingin með mikið mótorhjólagengi í fararbroddi en skýst bakdyramegin að […]

Flokkun: Hljóðblog · Mannlíf

Áramót á Las Américas, Tenerife

22. janúar 2012 · Engin ummæli

Áramótin 2011-2012 voru heldur óvenjuleg þetta skiptið þar sem ég dvaldi með tengdafjölsyldu minni á Tenerife. Eins og á Íslandi þá var skotið upp flugeldum. En á Tenerife er það ekki almennt almenningur sem skítur upp flugeldum heldur sjá hótelin um það, allavega á suðvestur horni eyjarinnar. Á H10 Conquistador […]

Flokkun: Óflokkað · Mannlíf

Pottormur

18. desember 2011 · Engin ummæli

Það er vart til það sumarhús sem ekki hefur heitan pott á veröndinni. Ansi oft er hann samkomustaður barna á daginn og fullorðinna á kvöldinn. Í júli 2011 dvaldi fjölskyldan í stéttarfélagsbústað nærri Flúðum. Auðvitað var potturinn mikið notaður. Sonurinn dvaldi þar oft löngum stundum og var þá tilefni til að […]

Flokkun: Mannlíf

Í minningu pabba

17. október 2011 · 2 ummæli

Faðir minn, Bergur Jónsson (f. 16.4.1934 – d. 28.9.2011), hefur líklega haft meiri áhrif á líf mitt en í fljótu bragði mætti halda. Hann kveikti áhuga minn á ýmsu s.s. skátum, hjólreiðum, ferðalögum, ljósmyndun og mjög mörgu öðru enda stundaði hann félagslíf á mörgum sviðum.
Sem rafmagsverkræðingur hafði hann að hluta […]

Flokkun: Óflokkað · Hljóðblog · Mannlíf

Hafsjór orða

30. september 2011 · Engin ummæli

Einn er sá hljóðbloggari sem ég fylgist reglulega með. Er það Des Coulam í Paris sem heldur úti blogginu Soundlandscape. Er það rómað fyrir skemmtilega frásögn af borgarlífinu og því sem borgin hefur að geyma í fortíð og nútíð. Oftar en ekki beitir hann Binaural tækni við upptökur sínar. Eru litlir hljóðnemar […]

Flokkun: Hljóðblog · Mannlíf