Þann 23. desember 2012 var fádæma gott veður í Reykjavík. Það var því kjörið að hljóðrita jólastemningu í miðbæ Reykjavíkur.
Fyrr um daginn… í raun allan daginn, fór litið fyrir þessari stemningu. Sérhagsmunaklíka í miðbænum lét bíla vaða um allar götur með fyrirferð, reyk, háfaða og eimyrju langt fram á kvöld. Það var […]
Færslur flokkaðar sem 'Tónlist'
Jólatónlist á Þorláksmessu 2012
9. desember 2013 · Engin ummæli
Flokkun: Tónlist
Tónverk fyrir háspennustrengi, bassa, vind og fugla.
18. nóvember 2012 · Engin ummæli
Það er ekki á hverjum degi sem maður fær frið frá þrúgandi véladrunum höfuðborgarinnar. En þegar það gerist þá opnast heimur ýmissa annarra hljóða sem venja er að framhjá manni fari. Það gerðist einmitt við Krossholt á Barðaströnd í byrjun júní 2012.
Nótt eina var einhver í nágrenninu að spila tónlist með þungum bassa […]
Flokkun: Tónlist · Hljóðblog · Náttúra
Harmónikudagurinn 5. maí 2012
10. september 2012 · Engin ummæli
Um allt land virðist sem þann 5. maí 2012 hafi “harmonikudagur” verið haldinn með pomp og prakt. Það kom ekki skýrt fram á heimasíðu harmonikufélaganna en um það mátti lesa á ýmsum öðrum blogg- og vefsíðum. Þennan dag var þó auglýst harmonikuball á Hallærisplaninu í Ríkisútvarpinu.
Það var því kjörið að bruna þangað á reiðhjólinu með […]
Flokkun: Tónlist
Arlo Guthri og Franz Anton Hoffmeister
13. janúar 2012 · Engin ummæli
Þann 27. nóvember 2011 hélt Sinfóníuhljómsveit áhugamanna stórskemmtilega tónleika. Á efnisskrá voru Mozart og fleiri furðufuglar. Tónleikarnir einkenndust af skemmtiatriðum milli og á meðan flutningi tónverka stóð þar sem Dean Ferrell bassaleikari, Gissur Páll Gissurarson tenor og Oliver Kentish stjórnandi voru í aðalhlutverkum. Hluta af tónleikunum má sjá hér á Youtube.
Tvö lög […]
Flokkun: Tónlist
Sópransöngur í Laugarneskirkju
11. ágúst 2011 · Engin ummæli
Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli, Reykjavíkurprófastdæmi. Var hún teiknuð af Guðjóni Samúelssyni (f.1887 – d.1950) og vígð þann 18. desember árið 1949.
Þann 3. júlí 2011 hljóðritaði ég söng Önnu Jónsdóttur sópransöngkonu í kirkjunni við undirleik Antoniu Hevesi á pianó .
Anna hóf söngnám við Nýja tónlistarskólann hjá Alinu Dubik og lauk þaðan burtfararprófi vorið 2003.
Næsta […]
Flokkun: Tónlist